Kynninganámskeið í Búðardal
18.okt 2025 mætti sýningahópurinn frá hestamannafélaginu Þytur með sýningu hjá hestamannafélaginu Glaður í Búðardal og bauð uppá kynninganámskeið á eftir.
Æfingabúðir á Hvammstanga
12.-19. júlí 2025 kom Erwin Schuette, sérfræðingur í gjarðarsmíði og hestafimleika þjálfari til Hvammstanga til að halda námskeið og æfingabúðir fyrir þjálfara og krakka. Að loki var haldið fyrsta hestafimleikakeppnin landsins.