Vertu velkomin(n) á hestafimleikar.is
Einstaklingsmiðuð þjálfun fyrir alla aldurshópa til að stuðla að ást á hestamennsku og hreyfingu.
Hestafimleikar
Traust
Hestafimleikar byggjast á trausti – trausti á sjálfan sig, trausti á hesti og trausti á aðra.
Öryggi
Hestafimleikar þjálfa marga eiginleika. Meðal annars jafnvægi og tilfinningu fyrir hreyfingum hestsins. Í öruggu umhverfi er byggður upp góður og traustur grunnur.
Samvinna
Hestafimleikar byggjast á samvinnu milli hests, iðkenda og þjálfara. Æfingar fara einnig fram á gólfi og æfingatækjum.